desember 01, 2005
Fullveldisdagurinn
Í dag:
Héraðsdómarinn dró ríkisfánann að húni í morgun og þar blaktir hann enn.
Ég fór í sund og synti 850 metra á 25 mínútum.
Hringdi í mömmu, hún var að baka pönnukökur.
Ég svaraði 61. spurningu Viktors Arnars Ingólfssonar, vann og fæ bókina "Engin spor" senda í pósti.
Besta vinkona mín á afmæli - til hamingju Kristín !.
Ég er að fara að sækja nýja sófann minn og koma honum heim.
Höttur er að fara að spila við Njarðvík á eftir. Kemst vonandi á leikinn.
Segiði svo að dagarnir séu tilbreytingarlausir !
Segiði svo að dagarnir séu tilbreytingarlausir !