Hún var orðin södd lífdaga hún Laufey gamla frænka mín. Hún lést á föstudaginn var, 96 ára gömul. Oft var hún búin að kvarta yfir þessari ósanngirni alvaldsins að leyfa sér ekki að deyja fyrst hún væri orðin einskis nýt.
Blessuð sé minning hennar !
sagði Tóta : 15:16