Í morgun eignuðust frumburðurinn minn og hans kærasta dóttur og gerðu mig þar með að ömmu og bónda minn að afa. Krílið var aðeins 11 og hálf mörk og 47 sentimetrar en ef eitthvað af genum föðurins hefur skilað sér, á það eftir að breytast.
sagði Tóta : 11:23