<$BlogRSDURL$>

apríl 05, 2006

Gangur lífsins .... 

Undanfarnar tvær vikur hafa fregnir af dauðsföllum dunið yfir mig. Ekkert beinlínis nákomið, en samt tengt fjölskyldu, vinum eða kunningjum. Tvö banaslys á Kárahnjúkum með stuttu millibili vekja manni líka óhug.
Ljósi punkturinn í þessu öllu er þó sá að í dag bættist lítil stúlka í fjölskylduna, eða öllu heldur fjölskyldu bóndans. Erlingur "Mjallhvítarson" og Inga, konan hans, eignuðust dóttur nr. 2. Til hamingju öll !

This page is powered by Blogger. Isn't yours?