maí 13, 2006
Blogger að bögga mig
..frh.
Ég ætlaði svo að fara að aka heimleiðis, en kom samt við hjá pabba og mömmu, setti upp ljós, tengdi græjur, sjónvarp og skápalýsingu, setti saman hornsófa, sófaborð og þreif mesta óþverrann eftir iðnaðarmennina sem hafa verið að mála og skipta um gólfefni hjá þeim undanfarið. Kom við hjá frumburðinum og hans litlu fjölskyldu, knúsaði ömmustelpuna mína svolítið, hjálpaði þeim að tengja tölvuna við nýfengið ADSL og hélt að því loknu heim á leið.
Bara þó nokkuð !
Ég ætlaði svo að fara að aka heimleiðis, en kom samt við hjá pabba og mömmu, setti upp ljós, tengdi græjur, sjónvarp og skápalýsingu, setti saman hornsófa, sófaborð og þreif mesta óþverrann eftir iðnaðarmennina sem hafa verið að mála og skipta um gólfefni hjá þeim undanfarið. Kom við hjá frumburðinum og hans litlu fjölskyldu, knúsaði ömmustelpuna mína svolítið, hjálpaði þeim að tengja tölvuna við nýfengið ADSL og hélt að því loknu heim á leið.
Bara þó nokkuð !