Ég hélt upp á 17. júní með því að: Vinna í garðinum góðan part úr degi, borða "brunch" á pallinum hjá nágrönnunum, ákveða að fara í sólarlandaferð á næsta ári, horfa á Íslenska handboltalandsliðið slá Svía út í umspili um sæti á HM, borða græna rjómatertu og horfa á bíómynd með Pierce Brosnan.
sagði Tóta : 01:45