september 25, 2006
Góð helgi
Það var gaman um helgina. Margt hjálpaðist að.
- Veðrið var bara gott.
- Vinkona mín kom í húsmæðraorlof í skóginn og bjó í bjarnarhýðinu (herbergi bjarnarins).
- Hrútaber voru týnd í stórum stíl.
- Ég og bóndinn fórum á tónleika með Hljómeyki.
- Rakel Karítas (sem býr í næsta húsi) átti 2 ára afmæli og bauð "dódu og gúla í ammæli og gögu".
- Stóri bróðir og hans kona komu í heimsókn.
- Nágrannarnir komu í kaffi og koníak á laugardagskvöldið.
- og það var bara almennt séð gaman að vera hér í "fásinninu" !
Á morgun þarf ég að fara á Akureyri með Fúsa litla til læknis (Fúsi=bíllinn minn, læknir=bifvélavirki). Hann er svo spes að venjulegir sveitalæknar skilja hann ekki (hafa ekki tölvubúnað sem til þarf).
Þangað til næst....
- Veðrið var bara gott.
- Vinkona mín kom í húsmæðraorlof í skóginn og bjó í bjarnarhýðinu (herbergi bjarnarins).
- Hrútaber voru týnd í stórum stíl.
- Ég og bóndinn fórum á tónleika með Hljómeyki.
- Rakel Karítas (sem býr í næsta húsi) átti 2 ára afmæli og bauð "dódu og gúla í ammæli og gögu".
- Stóri bróðir og hans kona komu í heimsókn.
- Nágrannarnir komu í kaffi og koníak á laugardagskvöldið.
- og það var bara almennt séð gaman að vera hér í "fásinninu" !
Á morgun þarf ég að fara á Akureyri með Fúsa litla til læknis (Fúsi=bíllinn minn, læknir=bifvélavirki). Hann er svo spes að venjulegir sveitalæknar skilja hann ekki (hafa ekki tölvubúnað sem til þarf).
Þangað til næst....