september 13, 2006
Tölvulæknar
Við vorum að velta því fyrir okkur í morgun hvað lífið væri miklu auðveldara ef við værum með sambærilega hæfileika og Dagfinnur dýralæknir, en bara gagnvart tölvum en ekki dýrum. Við gætum bara spurt þessar elskur- "hvernig lýsir þetta sér " og fengið svör eins og:
Ég er bara svo lengi í gang á morgnana
Ég hef ekkert úthald, verð alltaf að vera í sambandi
Ég man ekkert stundinni lengur
Þetta er örugglega andlegt, alltaf einhver villa þegar ég vakna
Ég held að það sé eitthvað að netkortinu, á svo erfitt með öll samskipti.
.... og svona mætti lengi telja
Ég er bara svo lengi í gang á morgnana
Ég hef ekkert úthald, verð alltaf að vera í sambandi
Ég man ekkert stundinni lengur
Þetta er örugglega andlegt, alltaf einhver villa þegar ég vakna
Ég held að það sé eitthvað að netkortinu, á svo erfitt með öll samskipti.
.... og svona mætti lengi telja