Á tveim bloggsíðum sem ég les reglulega er talað einhverja könnun eða spurningu sem er eitthvað á þá leið að fólki tilnefni mesta krummaskuð landsins. Þær
Rannveig og
Harpa vitna báðar í sama frasann í blaðinu og virðast vera nokkuð sammála. Ég hef hins vegar ekki hina minnstu skoðun á þessu máli.
sagði Tóta : 17:14