mars 13, 2007
Afmælisdagar í röðum
Það er einkennilegt hvernig afmælisdagar raðast í fjölskyldum og hvernig sumar vikur eru alveg lausar við afmælisdaga vina og ættingja en aðrar þéttsetnar. Í dag er fyrsti dagurinn í svona tímabili hjá mér.
Í dag, 13., á Stella mágkona mín afmæli, Elfa Margrét bróðurdóttir bóndans (og svo hann Bjarni Þór Danaprins).
Á morgun, 14., Inga, kona Erlings systursonar bóndans.
15. á Magga mágkona afmæli - meira að segja hálfrar aldar afmæli.
16. á Gimmi mágur afmæli
17. á Björninn minn afmæli
Þar sem ég verð hvergi nærri þeim, óska ég öllum til hamingju hér og nú !
Í dag, 13., á Stella mágkona mín afmæli, Elfa Margrét bróðurdóttir bóndans (og svo hann Bjarni Þór Danaprins).
Á morgun, 14., Inga, kona Erlings systursonar bóndans.
15. á Magga mágkona afmæli - meira að segja hálfrar aldar afmæli.
16. á Gimmi mágur afmæli
17. á Björninn minn afmæli
Þar sem ég verð hvergi nærri þeim, óska ég öllum til hamingju hér og nú !