mars 11, 2007
Slyddu-hugsanir
Þar sem ég lúri uppi í sófa, með fartölvuna í fanginu, hlustandi á slydduna og rokið lemja glugga og þak, get ég ekki annað en brosað út í bæði.
Eftir 4 daga verð ég á leið til Tenerife laus við alla slyddu í 2 vikur !
Ég skrepp núna og klára að strauja þunnu hörskyrtuna mína og brosi út í bæði á meðan.
Eftir 4 daga verð ég á leið til Tenerife laus við alla slyddu í 2 vikur !
Ég skrepp núna og klára að strauja þunnu hörskyrtuna mína og brosi út í bæði á meðan.