mars 25, 2007
Thad styttist í heimferd
Bara 3 dagar eftir. Rannveig farin ad sakna kattarins og hreina vatnsins, en búin ad sjá ýmsar nothaefar adferdir vid ad kraekja sér í mann. Hún getur sennilega haldid námskeid thegar heim kemur. Adferd konunnar í bláa pilsinu, sem hún lýsit á sínu bloggi er ein theirra. Hún nefnir samt ekki thjóninn sem baud henni nudd medan vid bidum eftir matnum okkar á strandbarnum í dag, thad er onnur saga.
Ég er svolítid farin ad sakna sundlaugar med fersku vatni, dálítid threytandi til lengdar thetta salta vatn. Annars bara allt gott.
Ég er svolítid farin ad sakna sundlaugar med fersku vatni, dálítid threytandi til lengdar thetta salta vatn. Annars bara allt gott.