Akureyrarferðin fór eins og til var ætlast. Bílnum skilað, bakið myndað, frænka heimsótt og síðast en ekki síst óvissuferðin. Það var GAMAN, og hvað við erum öll kornung !
Í dag var svo verið að skíra litla frænda minn, hann Harald Einar og það er ekki að sjá annað en að honum líki nafnið.
sagði Tóta : 22:36